Eini vafrinn sem er nógu öflugur fyrir þig!
Styrktu okkur svo við getum haldið áfram að smíða flottasta vafrann.
Forstjóri, Vivaldi Technologies
Baráttan fyrir betri vef
Við erum ekki að vinna hjá Vivaldi, við erum í baráttu.
Baráttu um betri vef en við höfum núna.
Við erum í baráttu um að losa um það heljartak sem stóru tæknirisarnir hafa á vefnum.
Við erum að berjast gegn linnulausri mengun vefsins og fyrir réttindum almennings.
Við erum að smíða Vivaldi vegna þess að við elskum vefinn. Og af því að við elskum vefinn, berjumst við fyrir því að allir hafi aðgang að honum.
Lesa meiraPowerful
Vivaldi er stútfullur af innbyggðum eiginleikum, hann er smíðaður fyrir þig sem vilt meira. Hvort sem þú er að möndla með helling af flipum eða þarfnast allra tólanna í verkfærakistunni, þá getur þú sigrað veraldarvefinn með Vivaldi.
Lesa meiraPersonal
Þú getur sérsniðið alla eiginleika, allt flýtival og öll þemu svo allt falli að þínum smekk og þínu vinnuflæði. Viltu mínimalískt útlit eða djarft, líflegt viðmót? Þú ræður, þú vafrar einfaldlega á þinn hátt með Vivaldi.
Lesa meiraPrivate
Friðhelgi er ekki bara eiginleiki í Vivaldi, það er grundvallarviðhorf. Engin persónugreining, enginn námugröftur eða önnur vitleysa. Með innbyggðum auglýsinga- og rekjaravörnum auk dulkóðunar enda á milli fyrir samstillt gögn.
Lesa meiraAllt sem þú þarfnast og meira til
Vivaldi er hlaðinn öllum þeim eiginleikum og tólum sem þú þarfnast, allt innbyggt.
Póstkerfi
Möndlaðu með skeyti frá mörgum reikningum, póstlistum og straumum í einu og sama innhólfinu, með öflugu innbyggðu póstforriti.
Lesari fyir strauma
Notaðu innbyggðan fréttastraum sem gerir þér kleift að búa til fréttastrauma í takt við það sem þú hefur áhuga á, en ekki við það sem þú gerir á netinu.
Vefspjöld
Bættu hvaða síðu sem er á hliðarstikuna. Frábær staðsetning fyrir spjallþræði og samfélagsmiðla.
Minnisblöð
Skrifaðu minnismiða á hliðarstikunni um leið og þú vafrar og samstilltu þá á öruggan hátt yfir á önnur tæki.
Flísalögn með flipum
Opnar flipa á margskiptum skjá svo hægt er að skoða margar síður hlið við hlið.
Flipabunkar
Flokkaðu flipana þína í flipabunka á tveggjalaga flipastikum. Bunkar eru frábær leið til þess að hafa skipulagið í lagi þegar þú ert með mjög marga flipa opna.
Þýddu
Þýddu hvaða vefsíðu sem er með einum smelli. Þýðingartólið er innbyggt og þú hefur það fyrir þig.
Sprettiglugga myndband
Sýna myndbönd í fljótandi glugga, svo þú getir haldið áfram að horfa á meðan þú ert að vinna eða leika þér.
Músabendingar
Þú getur gert nær hvað sem er í Vivaldi - opnað, lokað eða fært til flipa, búið til minnismiða og margt fleira án þess að snerta músina.
Skipanakeðjur
Sparaðu tíma og auktu afköstin með því að búa til þínar eigin flýtiskipanir, vinnuflæði og vafraviðmót. Ræstu sérsniðna skipanakeðju með einum smelli eða bendingu.
Proton VPN fyrir Vivaldi
Með einum smelli færð þú meiri friðhelgi og alla þá VPN virkni sem þú þarfnast. Vegna þess að friðhelgi á ávallt að vera einfalt mál.
Auglýsingavörn
Það er ekki nóg með að margar auglýsingar séu pirrandi, heldur hægja þær á þér líka. Engar auglýsingar, meiri hraði.
Það sem fólk segir um Vivaldi
I continue to be a happy @Vivaldi user, and this is a big reason why: they've committed to keeping generative AI out of the browser.
I am really happy with @vivaldibrowser. The new UI, icon looks great. The flexibility and customization options are infinite. You can literally make it your own replacing/repositioning each part of the content. The vivaldi community is top notch.
Just started using the new web browser #Vivaldi and I'm loving it! 🖥️ It's fast, customizable, and packed with features that make browsing so much more enjoyable.
Definitely a game-changer! 🚀
Your browser affects productivity! 🚀 Tried many, but Vivaldi wins.
✅ Workspaces + keybindings
✅ Organized tab sets
✅ Auto-rules for sorting
No clutter, just efficiency. What’s your go-to browser?
Decided to try and give the mobile Vivaldi browser a try and wow! Fast, smooth, and things just feel intuitive, as in “oh I should just be able to do this and oh look I can”
I can't believe I didn't switch to @vivaldibrowser sooner 🤦♂️.
My overwhelmed tab brain has completely disappeared. 😌
How is anyone still using Chrome? Why?
I've been using @vivaldibrowser 7 for a week now, and it's the best release I've used in the 9 years of the browser.
• It's UI is responsive
• More modern icon looks
• Keeps high customization
Samstilla milli allra tækja
Samstilltu vafrasögu þína, lykilorð, bókamerki, flipa o.fl. svo Vivaldi vinni fumlaust á milli borðtölvunnar og snjalltækja. Vivaldi samstilling er með dulkóðun enda á milli til þess að vernda gögnin þín frá þriðja aðila.